news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Í morgun var boðið í morgunkaffi á sal. Börnin höfðu bakað bollur, skreytt borð og boðið foreldrum og vinum í Kaffihús. þetta var mjög notaleg stund og gaman hvað margir sáu sér fært að koma. Þegar búið var að snæða fóru börnin með foreldra eða vini í skoðunarfer...

Meira

news

Kærleikskveðja

20. 12. 2019

Óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum samstarfið og samveruna á árinu sem er að líða. Megi komandi ár verða ykkur farsælt. Kærleikskveðjur börn og starfsfólk Andabæjar ...

Meira

news

Fengum Grænfánann í 8. sinn í dag

16. 12. 2019

Leikskólinn Andabær tók á móti Grænfánanum í 8. sinn í morgun. Sigurlaug frá Landvernd kom og afhenti fánann. Við buðum vinum okkar úr Hvanneyrardeild Grunnskóla Borgarfjarðar að gleðjast með okkur, þar er stór hluti nemanda sem hafa stundað nám í leikskólanum okkar og t...

Meira

news

Jólaball í Andabæ

12. 12. 2019

Í morgun var haldið jólaball í Andabæ. Þeir Bjúgnakrækir og Stekkjastaur komu í heimsókn og sungu og léku sér með börnum og starfsfólki. Allir fengu bókagjöf í lokin. Í hádeginu fengum við síðan hangikjöt og tilheyrandi.

Jólastemming í Andabæ,

Meira

news

Notaleg stund í Andabæ með foreldrum og vinum okkar.

06. 12. 2019

Þann 4. desember áttum við notalega stund með foreldrum og vinum í leikskólanum. Boðið var upp á kakó og smákökur í leiðinni, opnuðum við skipti fatamarkaðinn okkar en hann verður uppi fram í næstu viku. Góð stemming var í húsi og gaman að sjá hversu margir sáu sér f...

Meira

news

8. nóvember Dagur gegn einelti

08. 11. 2019

8. nóvember Dagur gegn einelti:

Við í Andabæ erum að vinna með verkefnið Vinátta sem er á vegum Barnaheilla. Í Vináttu verkefninu er lögð áhersla á fyrirbyggjandi aðgerðir, samkennd, umhyggju, vináttu og vellíðan og er efnið því forvarnarverkefni gegn einelti. Viná...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen