news

Skólahópnum boðið á leiðtogadag í Klettaborg

05. 04. 2019

Leikskólinn Klettaborg bauð skólahópnum í Andabæ ásamt skólahóp í Uglukletti á leiðtogadag hjá sér. Börnin fóru með rútu í Borgarnes og tóku þátt í stöðva vinnu með hinum börnunum. Allir voru mjög spenntir og tókst heimsóknin mjög vel allir mjög kátir og glaðir ...

Meira

news

Allir skólar í Borgarbyggð á einum stað þann 30.mars. Allir velkomnir. Sjáumst í Hjálmakletti. Opið frá 13:00-15:00

26. 03. 2019

...

Meira

news

Öskudagur í Andabæ

06. 03. 2019

ÖSKUDAGUR

Mikið fjör var í dag og ýmsar kynjaverur mættar í skólann haldið var smá diskó í salnum fyrir hádegi og síðan var haldið í skrúðgöngu í fyrirtæki á staðnum og tóku þau svona líka ljómadi vel á mó...

Meira

news

Við sköpum okkar eigin hamingju - ÞORIR ÞÚ?

01. 03. 2019

VIÐ SKÖPUM OKKAR EIGIN HAMNINGJU! ÞORIR ÞÚ??

Ertu til í smá áskorun? Kvartlausan mars!

Starfsfólk Andabæjar ætla að taka kvartlausan mars og er þetta í þriðja sinn sem kvartlaus mánuður er tekinn í Andabæ. Áskorunin felur í sér að hætta að kvarta og baktal...

Meira

news

10 ár síðan við fluttum í nýtt húsnæði.

25. 02. 2019

Þann 24. febrúar 2009 flutti leikskólinn í nýtt húsnæði og héldum við upp á það í dag. Við buðum Hvanneyrardeild til okkar og var mikið fjör, við sungum og lékum okkur saman. Hvanneyrardeild gaf okkur mjög skemmtilegt spil að gjöf og á það eftir að nýtast mjög vel. V...

Meira

news

112 dagurinn 2019

11. 02. 2019

Í dag er 112 dagurinn haldinn víða um land. Við í Andabæ erum svo heppin að hafa Björgunarsveitakonu í hópnum okkar hana Öllu á Hulduheimum og kom hún ásamt honum Tryggva sem er pabbi á leikskólanum að fræða Goðheimabörnin um starf Björgunarsveit...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen