news

17. júní skrúðganga

16. 06. 2020

Í dag fórum við í skrúðgöngu í tilefni 17.júní. Nemendur voru búnir að gera fána í tilefni dagsins. Gleðilega hátíð og njótið morgundagsins.

...

Meira

news

Íþróttadagur í Andabæ

03. 06. 2020

Andabær tók þátt í Hreyfiviku UMFÍ. Við fengum litla bolta að gjöf og farið var í leiki úti í garði og haldinn var íþróttadagur. Við létum ekki veðrið stoppa okkur og fórum í ýmsa leiki.

...

Meira

news

Gaman í Andabæ

03. 06. 2020

Föstudaginn 29. maí var útskrift barna fædd 2014. Börnin sömdu leikrit og sýndu fjölskyldu sinni. Allir stóðu sig með sóma og skemmtu sér vel. Við í Andabæ óskum þessum leiðtogum velfarnaðar um ókomna framtíð. Að útskrift lokinni var sumarhátíð foreldrafélagsins og f...

Meira

news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Í morgun var boðið í morgunkaffi á sal. Börnin höfðu bakað bollur, skreytt borð og boðið foreldrum og vinum í Kaffihús. þetta var mjög notaleg stund og gaman hvað margir sáu sér fært að koma. Þegar búið var að snæða fóru börnin með foreldra eða vini í skoðunarfer...

Meira

news

Kærleikskveðja

20. 12. 2019

Óskum ykkur gleðilegra jóla og þökkum samstarfið og samveruna á árinu sem er að líða. Megi komandi ár verða ykkur farsælt. Kærleikskveðjur börn og starfsfólk Andabæjar ...

Meira

news

Fengum Grænfánann í 8. sinn í dag

16. 12. 2019

Leikskólinn Andabær tók á móti Grænfánanum í 8. sinn í morgun. Sigurlaug frá Landvernd kom og afhenti fánann. Við buðum vinum okkar úr Hvanneyrardeild Grunnskóla Borgarfjarðar að gleðjast með okkur, þar er stór hluti nemanda sem hafa stundað nám í leikskólanum okkar og t...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen