news

Útskrift 2021 í Andabæ

28. 05. 2021

Þann 27. maí var útskrift í Andabæ að þessu sinni útskrifuðust 7 börn. Hópurinn samdi leikrit sem þau tóku upp með aðstoð starfsmanna og sýndu svo afraksturinn í útskriftinni einnig sungu þau tvö lög. Eftir dagskrána var boðið upp á vöfflukaffi. Dagurinn bauð upp á s...

Meira

news

Gleði í leikskólastarfi Andabæjar í Febrúar

12. 02. 2021

Mikið hefur verið um að vera í leikskólanum Andabæ í febrúar mánuði og hefur það verið mikil tilbreyting þar sem covid hefur verið aðeins að setja strik í reikninginn hjá okkur.

Tannverndar vika var í fyrstu viku febrúar og gerðu börnin ýmis verkefni því tengt og ...

Meira

news

Jólakveðja

22. 12. 2020

Við sendum ykkur okkar bestu jóla og nýárskveðjur með kærri þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Börn og starfsfólk Andabæjar

...

Meira

news

Andabær 7 ár í Heilsustefnunni

11. 12. 2020

Þann 11. desember 2013 tókum við upp Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur hér í Andabæ og erum því 7 ára í dag. Markmið heilsustefnunnar er að stuðla að heilsueflingu í leikskólasamfélaginu með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik. Þetta verkefni hefur fært okk...

Meira

news

Jólaball 2020

10. 12. 2020

Í dag var jólaball í leikskólanum og fengum við káta sveinka í heimsókn, börnin fengu pakka frá þeim og það var sungið og dansað í kringum fallega jólatréð okkar. Í hádeginu snæddum við hangikjöt með tilheyrandi meðlæti. Skemmtileg jólahefð hjá okkur í Andabæ.

...

Meira

news

Starfsdagur 2.nóvember

01. 11. 2020

Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar á föstudaginn voru kynntar hertar aðgerðir sem tóku gildi 31. október. Reglugerðin varðandi skólana verður unnin um helgina og ljóst að skólarnir þurfa svigrúm til að bregðast við. Leikskólar, grunnskólar og tónlistarskólinn í Borgar...

Meira

© 2016 - 2021 Karellen