news

Jólaball í Andabæ

12. 12. 2019

Í morgun var haldið jólaball í Andabæ. Þeir Bjúgnakrækir og Stekkjastaur komu í heimsókn og sungu og léku sér með börnum og starfsfólki. Allir fengu bókagjöf í lokin. Í hádeginu fengum við síðan hangikjöt og tilheyrandi.

Jólastemming í Andabæ,

Meira

news

Notaleg stund í Andabæ með foreldrum og vinum okkar.

06. 12. 2019

Þann 4. desember áttum við notalega stund með foreldrum og vinum í leikskólanum. Boðið var upp á kakó og smákökur í leiðinni, opnuðum við skipti fatamarkaðinn okkar en hann verður uppi fram í næstu viku. Góð stemming var í húsi og gaman að sjá hversu margir sáu sér f...

Meira

news

8. nóvember Dagur gegn einelti

08. 11. 2019

8. nóvember Dagur gegn einelti:

Við í Andabæ erum að vinna með verkefnið Vinátta sem er á vegum Barnaheilla. Í Vináttu verkefninu er lögð áhersla á fyrirbyggjandi aðgerðir, samkennd, umhyggju, vináttu og vellíðan og er efnið því forvarnarverkefni gegn einelti. Viná...

Meira

news

Gjöf frá Kvennfélaginu 19. júní

18. 10. 2019

Kvennfélagskonurnar Rósa, Ragnhildur og Valdís færðu okkur gjöf í morgun frá Kvennfélaginu 19. júní. Þær gáfu okkur tvö Ukulele, sex skynjunarmottur og tvo jafnvægisorma í salinn. Við þökkum þeim kærlega fyrir gjöfina og á hún eftir að nýtast okkur mjög vel.

Meira

news

Leiksýnig í boði þjóðleikhússins.

15. 10. 2019

Skólahóp var boðið á leiksýningu á fimmtudaginn í síðustu viku í Hjálmakletti. Sýningin er í boði þjóðleikhússins og heitir Ómar orðabelgur, hér er hægt að nálgast nánari upplýsingar http://www.leikhusid.is/syningar/omar-ordabelgur

Allir voru mjög ánægði...

Meira

news

Logi og Glóð í heimsókn

04. 10. 2019

Bjarni slökkviliðsstóri koma í heimsókn til okkar í gær með fræðslu um eldvarnir fyrir börnin á Goðheimum.

Slökkviálfarnir Logi og Glóð komu með honum, en þau eru tvíburasystkini sem eru sérstakir aðstoðarmenn slökkviliðsins. Elstu börnin fengu möppu sem heitir ...

Meira

© 2016 - 2020 Karellen