news

Öskudagur í Andabæ

06. 03. 2019

ÖSKUDAGUR

Mikið fjör var í dag og ýmsar kynjaverur mættar í skólann haldið var smá diskó í salnum fyrir hádegi og síðan var haldið í skrúðgöngu í fyrirtæki á staðnum og tóku þau svona líka ljómadi vel á mó...

Meira

news

Við sköpum okkar eigin hamingju - ÞORIR ÞÚ?

01. 03. 2019

VIÐ SKÖPUM OKKAR EIGIN HAMNINGJU! ÞORIR ÞÚ??

Ertu til í smá áskorun? Kvartlausan mars!

Starfsfólk Andabæjar ætla að taka kvartlausan mars og er þetta í þriðja sinn sem kvartlaus mánuður er tekinn í Andabæ. Áskorunin felur í sér að hætta að kvarta og baktal...

Meira

news

10 ár síðan við fluttum í nýtt húsnæði.

25. 02. 2019

Þann 24. febrúar 2009 flutti leikskólinn í nýtt húsnæði og héldum við upp á það í dag. Við buðum Hvanneyrardeild til okkar og var mikið fjör, við sungum og lékum okkur saman. Hvanneyrardeild gaf okkur mjög skemmtilegt spil að gjöf og á það eftir að nýtast mjög vel. V...

Meira

news

112 dagurinn 2019

11. 02. 2019

Í dag er 112 dagurinn haldinn víða um land. Við í Andabæ erum svo heppin að hafa Björgunarsveitakonu í hópnum okkar hana Öllu á Hulduheimum og kom hún ásamt honum Tryggva sem er pabbi á leikskólanum að fræða Goðheimabörnin um starf Björgunarsveit...

Meira

news

Dagur leikskólans 2019

06. 02. 2019

Í dag var haldið upp á dag leikskólans víða um land. Í Andabæ var boðið í morgunkaffi, þar mættu foreldrar, ömmur og afar og frænkur og frændur. Boðið var uppá heimabakaðar bollur og kaffisopa. Vel var mætt og mikil og skemmtileg stemming myndaðist, foreldrar stoppuðu í s...

Meira

news

Gjöf frá Brákarhlíð

30. 01. 2019

Leikskólarnir Andabær og Hnoðraból fengu myndarlega gjöf. Um er að ræða prjónaða þvottaklúta sem íbúar Brákarhlíðar hafa unnið af mikilli natni. Þessir klútar munu nýtast vel í starfi leikskólanna. Ásta fékk þann heiður ásamt Sjöfn á Hnoðrabóli að taka við gjöf...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen