Karellen
news

Kína

30. 09. 2022

Í morgun vaknaði mikill áhugi nokkurra barna á Kína. Það kom upp sú hugmynd hjá börnunum hvort þau gætu farið í útskriftarferð til Kína og í kjölfarið fóru börnin og kennarar að skoða hvað kostar að fljúga til kína, hvað það tekur langan tíma og hvað væri hægt a...

Meira

news

Gjöf frá Foreldrafélagi Andabæjar

29. 09. 2022

Foreldrafélag Andabæjar færði skólanum tvær klifurgrindur (pikler) að gjöf. Börnin eru alsæl með gjöfina og þökkum við kærlega fyrir rausnalega gjöf.



...

Meira

news

Skrúðganga

16. 06. 2022

Við fórum í skrúðgöngu í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní sem er á morgun. Börnin voru ýmist búin að búa til fána eða hristur sem þau tóku með í skrúðgönguna. Til hamingju með morgundaginn allir.

...

Meira

news

Kúnum hleyp út á Hvanneyri

07. 06. 2022

Á föstudaginn var kúnum hleypt út á Hvanneyri og fengum við okkur göngutúr út í fjós og horfðum á þær hlaupa kátar út i sumarið.


...

Meira

news

Útskrift 2022 í Andabæ

24. 05. 2022

Þann 20. maí var útskrift hjá árgangi 2016 í Andabæ og að þessu sinni útskrifuðust 8 börn. Ett barn komst ekki í útskriftina. Hópurinn samdi leikrit sem þau tóku upp með aðstoð starfsmanna og sýndu svo afraksturinn í útskriftinni. Einnig sungu þau eitt vinalag. Eftir dagsk...

Meira

news

Leiðtogadagur

20. 05. 2022

Í gær buðu leiðtogar í Andabæ foreldrum sínum og þeim sem vildu í heimsókn og sýndu leikskólann sinn. Gaman að sjá hversu margir gátu kíkt á okkur. Þökkum þeim sem komu kærlega fyrir komuna.

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen