news

17. júní skrúðganga

16. 06. 2020

Í dag fórum við í skrúðgöngu í tilefni 17.júní. Nemendur voru búnir að gera fána í tilefni dagsins. Gleðilega hátíð og njótið morgundagsins.

© 2016 - 2021 Karellen