news

Dagur leikskólans

06. 02. 2020

Í morgun var boðið í morgunkaffi á sal. Börnin höfðu bakað bollur, skreytt borð og boðið foreldrum og vinum í Kaffihús. þetta var mjög notaleg stund og gaman hvað margir sáu sér fært að koma. Þegar búið var að snæða fóru börnin með foreldra eða vini í skoðunarferð um leikskólann.

Takk kærlega fyrir komuna kæru vinir.

© 2016 - 2021 Karellen