news

Leiðtogadagur

29. 05. 2019

í dag fengum við í heimsókn en það voru starfsmenn frá leikskólanum Hlíðarenda í Hafnarfirði. Við nýttum því tækifærið og vorum með smá leiðtogadag. Að þessu sinni voru það börn af Goðheimum sem héldu deginum uppi. Það voru hér móttökuleiðtogar, veitingaleiðtogar, gestabókaleiðtogar og kveðjuleiðtogar. Allir stóðu sig mjög vel og gaman að sjá hvað allir eru hugrakkir að takast á við verkefnin. Sannir leiðtoga í Andabæ.

© 2016 - 2020 Karellen