Öskudagur í Andabæ

06. 03. 2019

ÖSKUDAGUR

Mikið fjör var í dag og ýmsar kynjaverur mættar í skólann haldið var smá diskó í salnum fyrir hádegi og síðan var haldið í skrúðgöngu í fyrirtæki á staðnum og tóku þau svona líka ljómadi vel á móti okkur. Farið var í Landbúnaðarháskólann, Hvannahúsið og Rannsóknarstofuna og sungið. Við þökkum fyrir góðar móttökur og veitingar.

© 2016 - 2019 Karellen