news

Skólahópnum boðið á leiðtogadag í Klettaborg

05. 04. 2019

Leikskólinn Klettaborg bauð skólahópnum í Andabæ ásamt skólahóp í Uglukletti á leiðtogadag hjá sér. Börnin fóru með rútu í Borgarnes og tóku þátt í stöðva vinnu með hinum börnunum. Allir voru mjög spenntir og tókst heimsóknin mjög vel allir mjög kátir og glaðir þegar þeir komu heim. Takk fyrir boðið kæru Klettaborgs krakkar.

© 2016 - 2019 Karellen