Karellen
news

Fréttir af Hulduheimum

31. 01. 2019

Góðan dag.
Ýmislegt hefur verið um að vera hjá okkur á Hulduheimum síðustu vikur.

Þorrinn er genginn í garð og erum við þessa dagana að vinna að listaverkum í anda þorranns. Þau munu koma upp á vegg fljótlega :)

Ekki gekk eftir að auka fjölda gö...

Meira

news

Gleðilegt ár

10. 01. 2019

Við á Hulduheimum óskum ykkur gleðilegs árs og þökkum fyrir það gamla.

Árið byrjar vel hjá okkur og eru allir að skila sér til baka eftir jólafrí. Nú í byrjun janúar byrjuðu þrír drengir á deildinni hjá okkur og bjóðum við þá og fjölskyldur þeirra velkomin t...

Meira

news

Fréttir af Hulduheimum

06. 12. 2018

Á Hulduheimum höfum við verið að fást við ýmislegt síðustu vikur.
Við höfum verið dugleg að föndra fyrir jólin auk þess sem við lögðum okkar að mörkum til að halda upp á 100 ára fullveldisafmæli Íslands með því að mála myndir með fánalitunum okkar.

V...

Meira

news

Fréttir frá Hulduheimum

01. 11. 2018

Góðan daginn

Af Hulduheimum er allt gott að frétta. Lífið gengur sinn vanagang.

Við höfum verið mjög dugleg við að fara út að leika síðustu vikur enda hefur veðrið verið mjög gott. Það er fyrst í dag sem við fórum ekki alveg öll út fyrir hádegi vegna kul...

Meira

news

Fréttir af Hulduheimum

27. 09. 2018

Góðan dag

Nú er starfið komið á fullt hjá okkur á Hulduheimum. Við leggjum mikið upp úr því að börnin fái tækifæri til þess að leika sér og sinna daglegu starfi í rólegu umhverfi og því reynum við að skipta barnahópnum upp í 2-3 minni hópa, þannig að hvert ...

Meira

news

Myndband af starfinu á Hulduheimum

26. 09. 2018

Hér er smá myndband sem sýnir brot af því sem við erum að gera á Hulduheimu


Lífið á Hulduheimum

...

Meira

news

Upphaf skólaársins

20. 08. 2018

Nú nálgast haustið og flestir komnir til baka úr sumarfríum. Starfið á Hulduheimum er smátt og smátt að komast í fastar skorður en töluverðar breytingar hafa orðið þetta haustið.

Börn fædd 2016 fluttu öll yfir á Álfheima í síðustu viku og eru þrjú börn í aðl...

Meira

news

Heimsókn frá grunnskólanum og fleira

01. 03. 2018

Í gær, miðvikudaginn 28. febrúar var vinahópahittingur sem er samstarfsverkefni Leikskólans og GBF Hvanneyrardeildar. Að því tilefni fengum við á Hulduheimum 4. og 5. bekk í heimsókn til okkar og aðstoðuðu þau okkur við að klæða okkur í útifötin og léku svo með okkur í...

Meira

news

Prufu frétt

18. 02. 2018

test

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen