Karellen
news

20 ára afmæli grænfánans

12. 05. 2022

Í tilefni af degi umhverfisins 25. apríl fórum við og tíndum rusl í næsta nágrenni við leikskólann. Við komumst að því að það er mikið af rusli í umhverfinu okkar. Allir voru mjög duglegir og áhugasamir.

...

Meira

news

bolludagur, sprengidagur, öskudagur

02. 03. 2022

Uppáhalds þrenning margra er Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur og á það við um okkur í Andabæ. Við höldum í hefðina og fá börnin fiskibollur, rjómabollur og svo baka þau brauðbollur á Bolludaginn. Saltkjöt og baunir eru í hádeginu á Sprengidaginn og svo kemur aðal dagu...

Meira

news

Ýmislegt að gera í Andabæ

02. 03. 2022

Það er búið að vera margt um að vera í Andabæ í janúar héldum við upp á strákadaginn í tilefni bóndadags. Þá var haldinn stelpudagur í febrúar í tilefni konudags og fengu allir hálsmen sem þau bjuggu til fyrir hvort annað.

Þorrablót var haldið í ...

Meira

news

Gönguferð í myrkrinu

14. 01. 2022

Það er allt gott að frétta hjá okkur í Andabæ þrátt fyrir ýmis konar veður síðustu daga og hafa krakkarnir verið mjög dugleg að fara út í allskonar veðrum og kynnst ýmsum vindáttum. Við tókum þátt í föstudeginum dimma og var vasaljósadagur hjá okkur í dag. Í morgun ...

Meira

news

Hátíðarkveðjur til ykkar

22. 12. 2021

...

Meira

news

Neisti félag slökkviliðsmanna í Borgarbyggð í heimsókn

15. 12. 2021

Stjórn Neista, félag slökkviliðsmanna í Borgarbyggð lét útbúa boli á leikskólabörn í Borgarbyggð og komu fulltrúar frá þeim í dag færandi hendi. Bolirnir líkjast eldgalla slökkviliðsins. Þetta var mikil skemmtun og fengu krakkarnir að setjast upp í bílinn, smá fæðslu ...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen