Karellen
news

20 ára afmæli grænfánans

12. 05. 2022

Í tilefni af degi umhverfisins 25. apríl fórum við og tíndum rusl í næsta nágrenni við leikskólann. Við komumst að því að það er mikið af rusli í umhverfinu okkar. Allir voru mjög duglegir og áhugasamir.

© 2016 - 2023 Karellen