Karellen
news

Bleiki dagurinn

14. 10. 2022

Í dag, 14. október, er Bleiki dagurinn haldinn á landsvísu til stuðnings við konur sem hafa greinst með krabbamein. Við í Andabæ tókum að sjálfsögðu þátt og vorum með Bleika viku þar sem börnin nýttu bleikan lit t.d. í allskonar listsköpun. Börnin voru mjög forvitin um bleiku slaufuna og tekin var smá umræða um hana og afhverju við höldum upp á bleika daginn.


© 2016 - 2022 Karellen