Karellen
news

Sjórnaskipti í foreldrafélagi Andabæjar

29. 10. 2021

Ný stjórn hefur tekið til starfa í foreldrafélagi Andabæjar; Eiríku Ágúst er formaður, Björk er gjaldkeri þau eru kosin til tveggja ára. Ellert Arnar er ritari en hann á ár eftir í stjórn félagsins. Þær Anna Kristín og Sigríður Ása stíga því til hliðar, við þökkum þeim fyrir ómetanlegt starf síðastliðin tvö ár. Næstu skref félagsins er að undirbúa jólasamveru foreldra og barna í desember.

Sigríður Ása, Anna Kristín, Ellert Arnar, Eiríkur Ágúst, Björk

© 2016 - 2022 Karellen