Karellen
news

Útskrift 2022 í Andabæ

24. 05. 2022

Þann 20. maí var útskrift hjá árgangi 2016 í Andabæ og að þessu sinni útskrifuðust 8 börn. Ett barn komst ekki í útskriftina. Hópurinn samdi leikrit sem þau tóku upp með aðstoð starfsmanna og sýndu svo afraksturinn í útskriftinni. Einnig sungu þau eitt vinalag. Eftir dagskrána var boðið upp á kaffi ásamt piparkökum, hjartaköku og möffins, en börnin völdu þessar veitingar og hjálpuðu til við að búa til. Mjög skemmtileg stund og við þökkum öllum sem komu.


© 2016 - 2022 Karellen