news

Gjöf frá Kvennfélaginu 19. júní

18. 10. 2019

Kvennfélagskonurnar Rósa, Ragnhildur og Valdís færðu okkur gjöf í morgun frá Kvennfélaginu 19. júní. Þær gáfu okkur tvö Ukulele, sex skynjunarmottur og tvo jafnvægisorma í salinn. Við þökkum þeim kærlega fyrir gjöfina og á hún eftir að nýtast okkur mjög vel.

© 2016 - 2020 Karellen