Komin úr sumarfríi

14. 08. 2018

Fyrstu dagarnir hjá okkur eftir sumarfrí hafa verið góðir, allir að komast í rútínuna sína og sumir enn í fríi. Aðlaganir barna á milli deilda eru í gangi hjá okkur og ný börn byrja í næstu viku. Við hlökkum til komandi skólaárs og hvetjum við ykkur til að skoða skóladagatal vetrarins varðandi t.d. skipulagsdaga.

© 2016 - 2019 Karellen