news

Logi og Glóð í heimsókn

04. 10. 2019

Bjarni slökkviliðsstóri koma í heimsókn til okkar í gær með fræðslu um eldvarnir fyrir börnin á Goðheimum.

Slökkviálfarnir Logi og Glóð komu með honum, en þau eru tvíburasystkini sem eru sérstakir aðstoðarmenn slökkviliðsins. Elstu börnin fengu möppu sem heitir Slökkviliðið mitt og í henni eru meðal annars þrautir og verkefni sem börnin eiga að leysa með foreldrum sínum.

© 2016 - 2021 Karellen