news

Ferð á Landbúnaðarsafnið

12. 03. 2019

Í morgun fórum við í gönguferð á Landbúnaðarsafnið. Ragnhildur, safnstjóri fór með okkur um safnið og sagði okkur frá ýmsu þar. Skemmtilegast var að fá að fara í traktorana á neðri hæðinni. Einnig fengum við að sjá ull hjá Ragnhildi inni í Ullarselinu. Var þetta skemmtileg og fróðleg ferð og stóðu börnin sig eins og hetjur.

© 2016 - 2020 Karellen