Karellen


Kæru foreldrar!
Hér fyrir neðan er listi yfir það sem æskilegt er að fylgi börnunum í leikskólann.
Það sem alltaf skal vera í kassanum:
1-2 nærföt til skiptanna (fleiri ef verið er að venja barn á klósett)
sokkar eða sokkabuxur/gammosíur
Langermapeysa eða bolur
Stuttermabolur
Síðbuxur
Auk þess:
Hlý peysa
Húfa
Hlýir sokkar
Tvennir vettlingar
Hálskragi
Í hólfinu þarf að vera:
Sá fatnaður sem ræðst af veðri:
Regngalli
Kuldagalli
Léttur jakki
Gúmmístígvél
Strigaskór
Kuldaskór
Munið að merkja allan fatnað barnanna – margir eiga eins föt!
Vinsamlegast hafið ekki fleiri skópör í leikskólanum en barnið þarf á að halda og munið einnig eftir að þrífa hlífðarfatnað barnanna eftir þörfum. Hólfin þarf að tæma á föstudögum.
Kær kveðja
Starfsfólk Andabæjar

© 2016 - 2023 Karellen