Í hvíld er lögð áhersla á að allir geti hvílt sig vel.
Þau allra yngstu sofa í vögnum úti fyrstu mánuðina.
Hinir leggjast á dýnu inni í herbergi í fámennum hópum með sitt teppi og sinn kodda. Yngri börnin sofna en þau eldri hlusta á sögur eða rólega tónlist.
Skólahópurinn (elsti hópurinn) gerir verkefni með kennara í sinni hvíld.