Karellen
news

Skrúðganga

16. 06. 2022

Við fórum í skrúðgöngu í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní sem er á morgun. Börnin voru ýmist búin að búa til fána eða hristur sem þau tóku með í skrúðgönguna. Til hamingju með morgundaginn allir.

...

Meira

news

Kúnum hleyp út á Hvanneyri

07. 06. 2022

Á föstudaginn var kúnum hleypt út á Hvanneyri og fengum við okkur göngutúr út í fjós og horfðum á þær hlaupa kátar út i sumarið.


...

Meira

news

Útskrift 2022 í Andabæ

24. 05. 2022

Þann 20. maí var útskrift hjá árgangi 2016 í Andabæ og að þessu sinni útskrifuðust 8 börn. Ett barn komst ekki í útskriftina. Hópurinn samdi leikrit sem þau tóku upp með aðstoð starfsmanna og sýndu svo afraksturinn í útskriftinni. Einnig sungu þau eitt vinalag. Eftir dagsk...

Meira

news

Leiðtogadagur

20. 05. 2022

Í gær buðu leiðtogar í Andabæ foreldrum sínum og þeim sem vildu í heimsókn og sýndu leikskólann sinn. Gaman að sjá hversu margir gátu kíkt á okkur. Þökkum þeim sem komu kærlega fyrir komuna.

...

Meira

news

20 ára afmæli grænfánans

12. 05. 2022

Í tilefni af degi umhverfisins 25. apríl fórum við og tíndum rusl í næsta nágrenni við leikskólann. Við komumst að því að það er mikið af rusli í umhverfinu okkar. Allir voru mjög duglegir og áhugasamir.

...

Meira

news

bolludagur, sprengidagur, öskudagur

02. 03. 2022

Uppáhalds þrenning margra er Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur og á það við um okkur í Andabæ. Við höldum í hefðina og fá börnin fiskibollur, rjómabollur og svo baka þau brauðbollur á Bolludaginn. Saltkjöt og baunir eru í hádeginu á Sprengidaginn og svo kemur aðal dagu...

Meira

© 2016 - 2022 Karellen