Karellen
news

Álfaganga

09. 01. 2023

Það er hefð fyrir því að við í leikskólanum Andabæ og Gbf Hvanneyrardeild fari saman í Álfagöngu í kringum þréttándann og kveðjum jólin saman. Í morgun fóru börn og kennarar af Goðheimum ásamt nemendum og kennurum úr grunnskólanum í Álfagöngu út í Skjólbelti þar s...

Meira

news

Veikindi og innivera

16. 12. 2022

Að gefnu tilefni langar okkur í Andabæ að veka athygli á veikindum og inniveru barna:

Leikskólinn er ætlaður full frískum börnum og kennarar í Andabæ gera ráð fyrir að börnin taki þátt í öllu starfi leikskólans, jafnt úti sem inni. Þess vegna getum við ekki tekið ...

Meira

news

Gjöf frá Kvenfélaginu 19.júní

14. 12. 2022

Kvenfélagið 19.júní kom færandi hendi og gaf leikskólanum gjöf. Við fengum viðbót við mjúku kubbana okkar sem við erum með í salnum. Tveir nemendu komu og tóku upp gjöfina elsti nemandi skólans og einn af yngstu nemendum skólans. Sama dag voru 4. og 5. bekkur í heimsókn og t...

Meira

news

Dagur íslenskrar tungu 2022

14. 12. 2022

Í nóvember var dagur íslenskrar tungu og fengum við nemendur úr Hvanneyrardeild Gbf. í heimsókn. Allir fluttu atriði og var mikil og góð skemmtun og góð samvera nemenda og starfsfólks.

Hulduheimar voru með atriði Krumminn á skjánum

Álfheimar sungu u...

Meira

news

Baráttudagur gegn einelti 8. nóvember 2022

08. 11. 2022

Leikskólinn er í góðu samstarfi við Grunnskóla Borgarfjarðar og er einn líður í því samstarfi vinahópar. Tilgangur þeirra er sá að leikskólabörnin hafi tengst nemendum sem eru í grunnskólanum þegar þau hefja sína grunnskólagöngu og þannig má fyrirbyggja einelti í grunn...

Meira

news

Bleiki dagurinn

14. 10. 2022

Í dag, 14. október, er Bleiki dagurinn haldinn á landsvísu til stuðnings við konur sem hafa greinst með krabbamein. Við í Andabæ tókum að sjálfsögðu þátt og vorum með Bleika viku þar sem börnin nýttu bleikan lit t.d. í allskonar listsköpun. Börnin voru mjög forvitin um bl...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen