Karellen
news

Gjöf frá Kvenfélaginu 19.júní

14. 12. 2022

Kvenfélagið 19.júní kom færandi hendi og gaf leikskólanum gjöf. Við fengum viðbót við mjúku kubbana okkar sem við erum með í salnum. Tveir nemendu komu og tóku upp gjöfina elsti nemandi skólans og einn af yngstu nemendum skólans. Sama dag voru 4. og 5. bekkur í heimsókn og tóku þau þátt í gleðinni. Þetta var mikið fjör og erum við ákaflega þakklát fyrir þessa frábæru gjöf. Takk Kvenfélagið 19. júní.

© 2016 - 2023 Karellen