Karellen
news

Andabær 7 ár í Heilsustefnunni

11. 12. 2020

Þann 11. desember 2013 tókum við upp Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur hér í Andabæ og erum því 7 ára í dag. Markmið heilsustefnunnar er að stuðla að heilsueflingu í leikskólasamfélaginu með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik. Þetta verkefni hefur fært okk...

Meira

news

Jólaball 2020

10. 12. 2020

Í dag var jólaball í leikskólanum og fengum við káta sveinka í heimsókn, börnin fengu pakka frá þeim og það var sungið og dansað í kringum fallega jólatréð okkar. Í hádeginu snæddum við hangikjöt með tilheyrandi meðlæti. Skemmtileg jólahefð hjá okkur í Andabæ.

...

Meira

news

Starfsdagur 2.nóvember

01. 11. 2020

Á blaðamannafundi ríkisstjórnarinnar á föstudaginn voru kynntar hertar aðgerðir sem tóku gildi 31. október. Reglugerðin varðandi skólana verður unnin um helgina og ljóst að skólarnir þurfa svigrúm til að bregðast við. Leikskólar, grunnskólar og tónlistarskólinn í Borgar...

Meira

news

Listaskáli í Kubbaherbergi fyrir jólin

30. 10. 2020

Á starfsdaginn útbjuggum við listaskála inni í kubbaherbergi en upp kom hugmynd að börnin vinni að jólagjöfum þar, með aðstoð kennara. Með þessu erum við að vald efla börnin, enginn gerir eins jólagjafir, allir koma með sínar hugmyndir og er hlutverk kennara að styðja við...

Meira

news

Hljóðfæratöskur frá Kvenfélaginu 19.Júní

27. 10. 2020

Við fengum styrk frá Kvenfélaginu 19.júní í ár eins og undanfarin ár. Að þessu sinni keyptum við 3 hljóðfæratöskur sem innihalda hljóðfæri. Þessar töskur munu auðga það tónlistastarf sem er í skólanum hjá okkur og auðvelda tónlistastarfið til muna. Við erum ákafleg...

Meira

news

Blær í Andabæ

14. 10. 2020

Í síðustu viku kom bangsinn Blær til okkar eftir sumarfrí en hann kom með póstinum. Við ætlum að vera dugleg að knúsa hann í vetur og vinna með vináttuverkefnið okkar. Inn á þessari slóð er hægt að finna upplýsingar um verkefnið.

http://andabaer.leikskolinn.is/Skola...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen