Karellen
news

Neisti félag slökkviliðsmanna í Borgarbyggð í heimsókn

15. 12. 2021

Stjórn Neista, félag slökkviliðsmanna í Borgarbyggð lét útbúa boli á leikskólabörn í Borgarbyggð og komu fulltrúar frá þeim í dag færandi hendi. Bolirnir líkjast eldgalla slökkviliðsins. Þetta var mikil skemmtun og fengu krakkarnir að setjast upp í bílinn, smá fæðslu um eldvarnir og síðan var sírenan sett í gang þegar þeir keyrðu í burtu sem vakti mikla lukku.

Við í Andabæ þökkum þeim kærlega fyrir komuna.


© 2016 - 2022 Karellen