Karellen
news

Skrúðganga

16. 06. 2022

Við fórum í skrúðgöngu í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní sem er á morgun. Börnin voru ýmist búin að búa til fána eða hristur sem þau tóku með í skrúðgönguna. Til hamingju með morgundaginn allir.

© 2016 - 2022 Karellen