news

Útskrift 2021 í Andabæ

28. 05. 2021

Þann 27. maí var útskrift í Andabæ að þessu sinni útskrifuðust 7 börn. Hópurinn samdi leikrit sem þau tóku upp með aðstoð starfsmanna og sýndu svo afraksturinn í útskriftinni einnig sungu þau tvö lög. Eftir dagskrána var boðið upp á vöfflukaffi. Dagurinn bauð upp á sól og dýrindis veður. Við þökkum öllum sem komu.

© 2016 - 2022 Karellen