Karellen
news

Sjórnaskipti í foreldrafélagi Andabæjar

29. 10. 2021

Ný stjórn hefur tekið til starfa í foreldrafélagi Andabæjar; Eiríku Ágúst er formaður, Björk er gjaldkeri þau eru kosin til tveggja ára. Ellert Arnar er ritari en hann á ár eftir í stjórn félagsins. Þær Anna Kristín og Sigríður Ása stíga því til hliðar, við þökkum ...

Meira

news

Foreldrafélagsfundur

08. 10. 2021

Miðvikudaginn síðasta, 6. október, var haldinn aðalfundur foreldrafélagsins hér í Andabæ. Boðið var upp á grænmetissúpu Halldóru og sáu deildastjórar leikskólans um kynningu á skipulagi leikskólans. Það sköpuðust góðar umræður og áttu foreldrar notalega stund saman. A...

Meira

news

Réttindaskóli UNICEF

06. 10. 2021

Leikskólar Borgarbyggðar eru að hefja vegferð sína í að gerast Réttindaskólar UNICEF. í september sátu fulltrúar frá öllum skólunum námskeið á vegum UNICEF og átti Andabær 5 fulltrúa þar sem munu leiða verkefnið í skólanum. Markmið Réttindaskóla er að byggja upp lý...

Meira

news

Útskrift 2021 í Andabæ

28. 05. 2021

Þann 27. maí var útskrift í Andabæ að þessu sinni útskrifuðust 7 börn. Hópurinn samdi leikrit sem þau tóku upp með aðstoð starfsmanna og sýndu svo afraksturinn í útskriftinni einnig sungu þau tvö lög. Eftir dagskrána var boðið upp á vöfflukaffi. Dagurinn bauð upp á s...

Meira

news

Gleði í leikskólastarfi Andabæjar í Febrúar

12. 02. 2021

Mikið hefur verið um að vera í leikskólanum Andabæ í febrúar mánuði og hefur það verið mikil tilbreyting þar sem covid hefur verið aðeins að setja strik í reikninginn hjá okkur.

Tannverndar vika var í fyrstu viku febrúar og gerðu börnin ýmis verkefni því tengt og ...

Meira

news

Jólakveðja

22. 12. 2020

Við sendum ykkur okkar bestu jóla og nýárskveðjur með kærri þökk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.
Börn og starfsfólk Andabæjar

...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen